Ef fyrirtæki óskar eftir að komast í reikningsviðskipti við Lása ehf skal forráðamaður fyrirtækisins senda fyrirspurn hér: https://lasar.is/contact/ og umsóknin fer í ferli hjá okkur.


Með því að fylla út umsókn samþykkir umsækjandi um leið að leitað verði upplýsinga um umsækjanda hjá Creditinfo.


Ef að umsókn um reikningsviðskipti við Lása ehf. er ekki samþykkt þá er engu að síður ávallt greið leið að versla hjá okkur, þar sem við tökum á móti fjölda greiðslumáta.

Allar umsóknir eru meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.