Við erum með ýmsar gerðir rafstýrðra læsinga, sem hægt er að opna með tökkum eða síma og bæði, í gegn um Bluetooth eða internetið.

Rafstýrðar læsingar eru af ýmsum gerðum og fyrir ýmsar læsingar, til að geta valið þá rafstýrðu læsingu sem hentar þér þá þarft þú fyrst að vita hvernig læsingu þú ert með í hurðinni þinni, eftir það þá getur þú valið hvernig þú vilt að læsingin virki.

Við erum með nokkrar útgáfur af rafstýrðum lásum og hér á eftir fer einhver upptalning á þeim.

  • DANALOCK – Auðvelt og gott, frábært fyrir heimili
  • WAFERLOCK – Auðvelt í uppsetningu, hentar fyrir lítil fyrirtæki
  • PIN200 – Frábært fyrir AIRBNB og fyrirtæki
  • SECUKEY – Ýmsar lausnir sem henta breiðum hópi
  • SECUYOU – Frábær lausn fyrir svalahurð á jarðhæð
  • Annað