Lásar – Neyðarþjónustan ehf. er staðsett á Skemmuvegi 4, blá gata (fyrir neðan BYKO í Kópavogi), bæði verslun og verkstæði. Næg bílastæði fyrir utan. Hér er hlekkur á kort/staðsetningu hjá Google: https://goo.gl/maps/

Síminn í verslun er: 510-8888 (ýta á 2 fyrir verslun). Hægt er að ýta hér til að hafa samband á síðunni eða senda póst á lasar(hja)lasar.is

Síminn hjá lásasmið á vakt er: 510-8888 velja (1) (kl. 08-17 mán til fim og kl 08-16 föstudaga)