Verðskrá
Lásaopnanir: Opnum læst húsnæði, bíla og hirslur alla virka daga frá kl. 08-17. Hringir í 510-8888 ýta á 1. Öll verð miðast við staðgreiðslu og staðgreiðslukvittanir eru gefnar út á staðnum. Greiðsla gegnum heimabanka telst staðgreiðsla gegn afhendingu kvittunar strax að verki loknu. Fögnum greiðslukortum (þó ekki American Express) og hægt er að greiða með Pei líka. Reikningsviðskipti fyrir fyrirtæki er hægt að sækja um hjá rekstarstjóra. Framvísa þarf gildum persónuskilríkjum.

Verð | |
Lásaopnun dagur kl. 08-17 | 12.500 kr |
Opnun á öryggisskáp, startgjald 2 klst | 44.000 kr |
Opnun á öryggisskáp, hver byrjuð klst eftir 2 klst | 22.000 kr |
Akstur v/lásaviðgerða | 4.500 kr |
Greitt útkall miðast við eina hurðaopnun. Aukahurð kostar 2.000 kr/hurð
BMW, Rover og aðrir tvílæstir bílar: 5.000 kr aukagjald
Akstur lengri leiðir (út fyrir Höfuðborgarsvæðið) – km gjald er 200 kr/km m/vsk miðast við að keyra þurfi báðar leiðir.
Öll verð gefin upp m/vsk.
VIÐGERÐIR/UPPSETNING
Komum á staðinn og gerum við/skiptum út því sem þarf. Setjum upp sílindra, láshús, hurðapumpur, karmjárn, húna, snerla, lamir ofl.
Verð | |
Viðgerðarútkall Hver byrjuð klukkustund | 12.500 kr |
Efni | Háð verkefni |
Akstur innan Höfuðb.sv. | 4.500 kr |
ALGENG VERÐ Á BÍLLYKLUM TIL VIÐMIÐUNAR
Verð miðast við að komið er á staðinn (á höfuðborgarsvæðinu) þegar síðasti lykillinn hefur týnst, eða skemmst, í sumum tilfellum þarf að taka tölvur úr bílum til að forrita lykil (BMW, Fiat, Toyota…), í þeim tilfellum höfum við þurft að fá bílana til okkar á dráttarbíl, nú erum við með fullbúinn bíl til að sinna þessum verkum úti í bæ og því færri tilfelli þar sem þarf að draga bílinn til okkar, það er þó aukagjald fyrir að fá forritunarbílinn til sín en fólk sleppur að sama skapi við dráttargjaldið.
Allir lyklar týndir, venjulegur lykill smíðaður og forritaður, algengt verð: (í sumum tilfellum, t.d. BMW, Fiat, Toyota ofl er verðið hærra) | 37.000 kr |
Allir lyklar týndir, fjarstýringalykill smíðaður og forritaður, algengt verð: (í sumum tilfellum, t.d. BMW, Fiat, Toyota ofl er verðið hærra) | 49.500 kr |
Aukalykill í bíl, komið í verslun á bílnum, algengt verð er, misjafnt eftir tegundum frá: til: | 11.000 kr 18.500 kr |
Aukalykill með fjarstýringu, komið í verslun á bílnum, algengt verð er frá (þó mjög misjafnt eftir tegundum): | 31.000 kr |
Öll verð gefin upp m/vsk
Reikningsviðskipti eru ekki í boði til einstaklinga en við bjóðum upp á Pei greiðslur.