• Auðvelt í uppsetningu
  • Kemur í stað snerils að innanverðu eða með sílinder ef hann er fyrir neðan
  • Notast við BT tengingu við síma
  • Hægt að fá fyrir bæði Z-wave eða Zigbee
  • Hægt að fá PIN takkaborð
  • Hægt að tengja við WiFi

Þetta kerfi býður upp á auðvelda uppsetningu og góða virkni, hægt er að velja á milli þess að vera með aðeins BT, BT og Z-wave, BT og Zigbee og svo Home Kit fyrir iPhone notendur.
Ef núverandi sílinder er fyrir ofan hurðarhún þá þarf ekki að skipta um hann, Danalock kemur þá bara í stað snerilsins að innanverðu, ef sílinderinn er fyrir neðan hurðarhún þá þarf að skipta um sílinder, við eigum sílindra sem hægt er að stjórna stærðinni sem henta vel fyrir Danalock.
Að auki við Danalock snerilinn þá er hægt að fá Danabridge sem tengir lásinn við netið og þá er hægt að opna hvaðan sem er, sjá hver opnaði hvenær, dreifa lyklum milli manna og stjórna á hvaða tímabili viðkomandi getur opnað.
Það er líka hægt að fá Universal Module fyrir Danalock, sem hægt er að tengja við bílskúrshurðaopnara eða beint við raflás í dyrastaf.

Hér má skoða DANALOCK í vefversluninni okkar.