KDO Lyklamóttaka -skápur á hurð

Frábær skápur til að taka á móti t.d. lyklum þegar þjónustan er lokuð. Festist einfaldlega innan á hurðina og er með rennu í gegn, gildrur eru innan í skápnum sem hindrar að hægt sé að veiða lyklana upp utan frá.
Skápurinn er 100*75*600mm
Rennan getur verið frá 30-60mm

Flokkur:

94.100kr.

In stock

Sambærilegar vörur