Multi-Lock PMI 25

Læsing fyrir marga hengilása
Hentar þegar sérstaks öryggis er krafist eða er æskilegt, t.d. þegar unnið er í rafmagni – ekki láta einn mann fara til að slá rafmagninu inn, ef svæðið er stórt þá gæti þurft 2 eða 3 til að fullvissa sig um að enginn eigi hættu á að slasa sig.
Tekur kengi allt að 9,5mm

Flokkur:

3.150kr.

Uppseld

Sambærilegar vörur