Húslyklar – Nánar

Við smíðum nær allar gerðir húslykla og það tekur næstum því enga stund

Verð er 930 fyrir venjulegan húslykil en upp í 1.550 fyrir t.d. Assa D12

Þú getur komið og beðið á meðan við smíðum eða sent okkur heiti/númer/mynd af lykli og þá náum við oft að smíða lykil eftir því, ath að það getur bæst við aukakostnaður vegna þess.

Flokkur:

Sambærilegar vörur