Lyklabox K12 Bluetooth

LYKLABOX SEM TENGIST SÍMA
Í þessu boxi er gott pláss fyrir lykla, með 2 snaga til að hengja á, það þolir íslenska veðráttu og ef það verður rafmagnslaust þá er hægt að tengja venjulegan hleðslubanka við til að opna og svo skipta um rafhlöður.
Þú hefur marga möguleika á tölum, t.d.
Á meðan síminn nær BT sambandi:
1. Númer sem aðeins er hægt að nota einu sinni innan ákveðins tímaramma – 6-12 stafir
2. Númer sem hægt er að nota mörgum sinnum innan ákveðins tímaramma – 6-12 stafir

Hvaðan sem er getur þú stillt þessa möguleika:
1. Númer sem aðeins er hægt að nota einu sinni innan 5-6 klst – 10 stafir
2. Númer sem hægt er að nota mörgum sinnum innan ákveðins tímaramma og þarf fyrsta notkun að vera innan 24 klst – 10 stafir

Að auki ert þú með þitt eigið númer ásamt því að geta sent hverjum sem er boð um að skrá sig inn og vera með sín eigin númer.

120*44mm – 1,2kg – IP65
Notar 4stk AAA rafhlöður (fylgja ekki)

Flokkur:

19.950kr.

In stock

Sambærilegar vörur